Hvar er systir mín?

1.890 kr.

0 atkvæði
Hljóðbókin er um sex klukkustundir í hlustun.

Ung kona búsett í Kaupmannahöfn fær dularfullt bréf frá tvíburasystur sinni á Íslandi. Hún fer heim í snarhasti, þar bíða hennar þær skelfilegu fréttir að móðursystir hennar hefur verið myrt og að hún sjálf er grunuð um morðið. Þetta er æsispennandi skáldsaga. Hvar er systir mín og Fimmta barnið voru báðar tilnefndar til Blóðdropans, verðlauna Hins íslenska glæpafélags.

„Áhrif norrænna glæpasagna eru greinileg ... nýtir glæpasöguformið til að fjalla um félagsleg vandamál og erfið átakamál í samfélaginu“ - Bókmenntagagnrýnandi DV

Höfundur: Eyrún Ýr Tryggvadóttir

María Lovísa Guðjónsdóttir les