Í húsi listamanns

1.890 kr.

0 atkvæði
Hljóðbókin er um fimm klukkustundir í hlustun.

Í þessari einstöku bók er að finna eftirminnilegar svipmyndir af sumum mætustu listamönnum okkar og rithöfundum á 20. öld. Viðmælendur Jakobs eru: Sigurjón Ólafsson, Guðbergur Bergsson, Kristmann Guðmundsson, Svavar Guðnason, Kjartan Guðjónsson, Snorri Hjartarson, Jón úr Vör, Jóhannes Jóhannesson, Sveinn Björnsson, Jóhannes Helgi, Ólafur Jóhann Sigurðsson, Jóhann Briem, Helgi Sæmundsson, Valtýr Pétursson, Finnur Jónsson, Kristján Karlsson, Jónas Árnason, Hjörleifur Sigurðsson, Sigurður Sigurðsson, Gísli J. Ástþórsson, Jón Óskar, Eggert Guðmundsson, Steinþór Sigurðsson, Agnar Þórðarson og meðlimir Septem-hópsins.

Höfundur: Jakob F. Ásgeirsson

Sigurður Skúlason les